Tölvuleikjaspjallið

Tölvuleikjaspjallið

Hvað á að gera þegar Arnór er í fríi? Þá hendum við góðvini þáttarins Alexander Maron (allimaron93), sem hefur áður hlaupið í skarðið og bjó einnig til þemalagið okkar, í stólinn með Gunnari. Þeir taka gott Allaspjall um Hogwarts Legacy, World of Warcraft og svo testar Gunnar hann í tölvuleikjatrivia. Þátturinn er í boði Elko Gaming.

199. Allaspjall, enginn Arnór og spurningakeppniHlustað

03. apr 2024