Tölvuleikjaspjallið

Tölvuleikjaspjallið

Einn af leikjum ársins er klárlega Baldur's Gate 3. Við vildum fá algjöra fagmanneskju til að ræða leikinn í þaula í árs yfirferðinni okkar ... og hver önnur en okkar allra besta MARÍN EYDAL kemur í sett til að ræða leikinn! Föruneyti Pingsins er að gera góða hluti á Twitch þar sem Marín spilar leikinn ásamt vel völdum snillingum. Tjékkið á Marín á hennar socials og fylgist með Föruneyti Pingsins á nýju ári! Er Baldur's Gate 3 leikur ársins hjá þér? Þátturinn er í boði Elko Gaming og Serrano.

188. Árið 2023 vol. 3 - Marín og Baldur's Gate 3Hlustað

31. des 2023