Maðurinn velur - þrællinn hlýðir.
Bioshock er einn áhrifamesti leikur okkar tíma. Allavega segir Arnór Steinn það.
Hvernig er Bioshock að standast tímans tönn? Gunnar er að spila hann í fyrsta skiptið. Sagan, karakterarnir, lúkkið, pælingarnar, margt meira í stútfullum þætti vikunnar.
Hvað fannst þér um Bioshock?
Þátturinn er í boði Elko Gaming.