Nýjasti AC leikurinn er að fá ágætis móttökur ólíkt því sem anti woke plebbarnir eru búnir að dreifa síðustu misseri. Nýjasti AC leikurinn er ekki að fara að breyta lífinu þínu eins og Forspoken en hann er ansi góður.Arnór Steinn og Gunnar taka gott fyrstu hughrifa spjall um Shadows. Hvernig lúkkar hann, hvernig spilast hann og hvernig hljómar hann.Er Arnór Ubisoft fanboy? Er Gunnar orðinn það líka? Tíminn einn mun skýra það ...Hvað fannst þér um Shadows?Þátturinn er í boði Elko Gaming.