Tölvuleikjaspjallið

Tölvuleikjaspjallið

Helgin síðasta var STÚT full af kynningum fyrir spennandi leiki ársins. Star Wars Outlaws, Lego Horizon, munkabruggleikur og margir fleiri. Arnór Steinn og Gunnar taka best of og það kemur á óvart hvað hver er spenntur fyrir hverju. Er Arnór raunverulega að peppa Assassin´s Creed leik? Er Gunnar að fara að kaupa gæludýra-farming leik á degi eitt? Hlustið og tékkið á því! Þessi og næsti þáttur (209 – Hellblade 2) tengjast því við tókum þá upp einn á eftir öðrum. Þeir koma BÁÐIR út í dag! Þátturinn er í boði Elko Gaming.

208. Star Wars Outlaws, Dragon Age Veil Guard, Indiana Jones og aðrar leikjakynningar júní 2024!Hlustað

12. jún 2024