Til hamingju hlustendur, það eru komnir 200 þættir!
Arnór Steinn og Gunnar fagna almennilega. Við förum yfir farinn veg og veljum okkar uppáhalds þætti.
Komnir eru SLATTI af Spotify playlistum þar sem þættirnir okkar eru flokkaðir niður. Langar þig að hlusta á öll viðtöl Tölvuleikjaspjallsins? Kíktu þá á playlistann! Langar þig bara að hlusta á leikjagagnrýni? Sá playlisti er til líka!
Við erum ævinlega þakklátir ykkur fyrir alla hlustunina. Much love og sjáumst í næsta þætti <3
Þátturinn er í boði Elko Gaming.