Hazelight Studios stígur ekki feilspor. Punktur.Nýjasta tveggja spilara ævintýrið er einn af betri leikjum ársins. PUNKTUR.Arnór Steinn og Gunnar ræða upplifun sína af Split Fiction í þætti vikunnar. Fjölbreytt en samt einföld saga pipruð með ótrúlega skemmtilegri spilun, skemmtilegum tilvitnunum í alls kyns leiki sögunnar og auðvitað frábæran húmor.Hvað fannst þér um Split Fiction?Þátturinn er í boði Elko Gaming.