Hvern langar ekki í city builder með hagfræðilegu ívafi?
Án alls gríns þá er Manor Lords (sem er að mestu úr smiðju eins manns) andskoti áhugavert verkefni sem er nú í boði á Steam.
Þý byggir þorp og breytir því í stórbæ ásamt því að taka yfir svæði í kringum þig.
Arnór Steinn og Gunnar ræða það sem komið er út í þaula. Leikurinn er ekki tilbúinn en við erum með vísbendingar um hvað verður í boði í leiknum þegar hann er tilbúinn.
Hlustaðu á þáttinn fyrir nokkur tips&tricks til að koma samfélaginu þínu af stað í MANOR LORDS
... og kaupið hann svo á Steam ... undir eins!
Þátturinn er í boði Elko Gaming.