Það er nóg að gera í tölvuleikjaheimum. Fullt af leikjum að koma út, Game Informer er kominn aftur, Rise of the Ronin gekk illa á PC og margt fleira.Skv. Ubisoft eigum við ekki tölvuleikina okkar og skv þeim þá eigum við ekki að væla mikið yfir því.Arnór Steinn og Gunnar fara yfir fréttavakt aprílmánaðar og meira. Við erum spenntir fyrir nokkrum leikjum sem við minnumst líka á!Hvað vekur áhuga ykkar núna næstu misseri?Þátturinn er í boði Elko Gaming.
241. Verður leikjum frestað út af GTA VI? Fréttir apríl og meira!