Það er stóra spurningin ... eftir svakalega gott 2023, verður 2024 gott eða slæmt?
Arnór Steinn og Gunnar rýna í komandi leiki ársins. Sumir eru áhugaverðir, aðrir munu fljúga undir radarinn.
Þeim tekst einnig einhvern veginn að nýta tækifærið til að drulla yfir Assassin's Creed.
Hvaða leikur vekur mesta spennu hjá þér? Segðu okkur frá!
Þátturinn er í boði Elko Gaming.