Tölvuleikjaspjallið

Tölvuleikjaspjallið

Okey dokey! Þáttur vikunnar erum Fallout þættina. Arnór Steinn og Gunnar eru MJÖG hrifnir og taka gott deep dive í karakterana, söguna, tenginguna við leikina og fleira. Þetta er spoiler fullur þáttur, horfðu fyrst á Fallout seríuna áður en þú hlustar! Þú munt ekki sjá eftir því, þetta er SNILLD. Þátturinn er í boði Elko Gaming.

201. Fallout þættirnir!Hlustað

24. apr 2024