Tölvuleikjaspjallið

Tölvuleikjaspjallið

Playstation Portal kom út fyrir nokkrum dögum síðan og ... hvað? Hvernig er tölvan? Hvernig hefur hún reynst? Arnór Steinn og Gunnar eru búnir að spila slatta og ræða þennan áhugaverða PS5 aukahlut í þætti vikunnar. Gunnar hefur spilað Helldivers II hjá tengdó og Arnór Steinn er mögulega búinn að fara með sína í bað. Ræðum tækni, útlit, þægindi og margt fleira. Er Portal á þínu heimili? Hvernig hefur hún reynst? Þátturinn er í boði Elko Gaming.

194. Playstation Portal Hlustað

28. feb 2024