Trivíaleikarnir

Trivíaleikarnir

Trivíaleikarnir færa pub quiz stemninguna beint heim til þín, hvar sem þú ert og hvað sem þú ert að gera. Tvö tveggja manna lið etja kappi í léttri og skemmtilegri spurningakeppni þar sem spurningar um allt milli himins og jarðar dynja á keppendum. Hvort sem þú elskar pub quiz og spurningaspil eða veist varla hvað Gettu Betur er, að þá er eitthvað fyrir þig í Trivíaleikunum. Hlustaðu, hlæðu með okkur og lærðu eitthvað nýtt í leiðinni. Fáðu fleiri þætti með áskrift á Patreon: https://www.patreon.com/trivialeikarnir

  • RSS

44. Íslensk skyrglímaHlustað

28. apr 2025

43. Imodium félagarHlustað

30. mar 2025

42. 80's-leikarnir (þemaþáttur)Hlustað

25. feb 2025

Heima Quiz III (Patreon þáttur)Hlustað

13. feb 2025

41. Sumarbúðir í JemenHlustað

22. jan 2025

40. Krókódílar, baunir og kokteilarHlustað

04. jan 2025

Pub Quiz Trivíaleikanna (tilkynning)Hlustað

30. nóv 2024

39. Við rændum Villa NaglbítHlustað

28. nóv 2024