Trivíaleikarnir

Trivíaleikarnir

Fertugasti þáttur Trivíaleikanna en að þessu mættu Marín Eydal og Ingi þeim Kristjáni og Hnikarri sem létu vel um sig fara í Stúdíó Frystikistu. Hvert er enska og þekktara heiti eitursins Kristspálma? Hvaða íslendingur lék stórt hlutverk í lokaseríu sjónvarpsþáttanna um Dexter? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum. Keppendur: Marín Eydal, Ingi, Kristján og Hnikarr Bjarmi.

40. Krókódílar, baunir og kokteilarHlustað

04. jan 2025