Blær Örn Ásgeirsson er besti Frisbígolfspilari Íslands. Hann kom til okkar og sagði okkur frá mótunum sem hann hefur verið að keppa á. Hann kom með Frisbígolfsett með sér og gaf okkur meira að segja tvo af sínum eigin diskum, takk kærlega Blær!
Endilega fylgið Blæ á Instagram: https://www.instagram.com/blaer_orn/
#105 Blær Örn Ásgeirsson - Atvinnumaður í Frisbígolfi