Leikarinn, samfélagsmiðla meistarinn og hlaðvarps stjórnandinn Aron Már Ólafsson eða betur þekktur sem Aron Mola kom til okkar í stór skemmtilegt spjall. Við tölum um ferðalög hans um heiminn, hræðslur og margt margt annað skemmtilegt.
Takk fyrir að horfa!
Þáttastjórnendur: Óli Þorbjörn Guðbjartsson og Einar Ingi Ingvarsson