Tveir Fellar

Tveir Fellar

Matti eða Matthías Eyfjörð er einn eftirsóttasti prodúser Íslands. Hann á fjöldann allan af bangerum eins og t.d. Ef Þeir Vilja Beef. Hér fer Matti yfir ferlið hans í FL studio og gefur góð ráð til hlustenda. Matti á sér stóra drauma og stefnir á að semja tónlist um allan heim. Þáttastjórnendur: Óli Þorbjörn Guðbjartsson og Einar Ingi Ingvarsson

#128 Matti - Ráð fyrir pródúseraHlustað

24. jan 2025