Tveir Fellar

Tveir Fellar

Páll Óskar Hjálmtýsson mætti til okkar í gott spjall. Rætt var um ástina, tónlistina og hversdagslífið. Palli og Kristín Stefánsdóttir munu blása til stórtónleika klassísku poppmeistaranna næstkomandi 22. mars! https://tix.is/is/event/16547/pall-oskar-og-kristin-syngja-klassiskt-popp/

#109 Páll Óskar - „Þetta var skrifað í skýin”Hlustað

08. feb 2024