Tveir Fellar

Tveir Fellar

Maðurinn sem hefur skapað mjög mörg af okkar uppáhaldslögum. Þormóður kom til okkar í skemmtilegt spjall um tónlist, Ísafjörð, tóngreiningu og hvernig er að vinna sem pródúsent hér á Íslandi Þessi þáttur er í samstarfi við Kilroy Ef þið nefnið við ferðaráðgjafan ykkar að þið viljið nota kóðan Tveir Fellar þegar þið eruð að bóka ferð fáið þið staðfestingargjaldið fellt niður hjá ykkur :)

#77 Þormóður EiríkssonHlustað

02. okt 2023