Tveir Fellar

Tveir Fellar

Tónlistarmaðurinn Patrik eða betur þekktur sem Prettyboitjokko kíkti til okkar í skemmtilegt spjall. Við töluðum mikið um hvernig tónlist verður til og hvernig hann byrjaði í þessu öllu saman. Við dettum líka aðeins í tal um föt og bíómyndir í þættinum og það koma nokkrar skemmtilegar umræður frá því. Takk fyrir að hlusta :)

#64 Patrik (Prettyboitjokko)Hlustað

26. júl 2023