Júlíana Sara Gunnarsdóttir kom til okkar í skemmtilegt spjall. Rætt var um skaupið sem hún er að skrifa, þær tvær, leiklistarskóla og trú.
Þátturinn er í boði Reykjavík Foto
http://reykjavikfoto.is/merkimidi/Tveirfellar
Þáttastjórnendur: Óli Þorbjörn Guðbjartsson og Einar Ingi Ingvarsson