Tveir Fellar

Tveir Fellar

Matti og Hálfdán mynda tónlistardúóið VÆB. Við fengum þá í viðtal og spjölluðum við þá um hvernig þeir byrjuðu að búa til tónlist. Farið er yfir spennandi hluti eins og hvernig á að koma sér á framfæri í tónlist. Njótið. Þessi þáttur er í boði Reykjavík Foto.

#97 VÆBHlustað

11. des 2023