Tveir Fellar

Tveir Fellar

Danjel var að gefa út lagið Swagged out sem er fyrsta lagið sem við fáum að heyra af plötunni 4 sem hann er að vinna í. Tölum aðeins um tónlistarsenuna hérna á landinu og svörum spurningum frá hlustendum

#115 Danjel - Ég vil búa til nýja senuHlustað

29. feb 2024