Mikael Kaaber kom til okkar í spjall. Hann sagði okkur frá því hvernig var að leika í kvikmyndinni Kuldi. Hann útskýrði ýmsar tæknir sem eru notaðar í leiklistinni. Talað er um skóla og æskuna.
Í boði Reykjavík Foto
http://reykjavikfoto.is/merkimidi/Tveirfellar