Tveir Fellar

Tveir Fellar

Patrekur Jaime er stjarna raunveruleikaþáttanna Æði. Serían Æði 5 kemur út í dag á Stöð 2! Patrekur bauð okkur á forsýningu Æði 5 og sáum við þar tvo fyrstu þættina. Við getum vottað það að þeir eru gríðarlega fyndnir og skemmtilegir. Takk fyrir boðið.

#111 Patrekur Jaime - Vinnur við að rífastHlustað

15. feb 2024