Tveir Fellar

Tveir Fellar

Skemmtilegt viðtal við meistaran Viktor Benóný. Við tölum aðeins um hvernig er að vera ungur íslenskur leikari, berdreymi og hvernig var að hitta Ronaldo þegar hann var hér á landi Takk kærlega fyrir að hlusta Þáttastjórnendur: Óli Þorbjörn Guðbjartsson og Einar Ingi Ingvarsson

#61 Viktor BenónýHlustað

01. júl 2023