Tveir Fellar

Tveir Fellar

Hafþór Orri Harðarson eða Blaffi kom til okkar í gott spjall um rapp senuna og hvernig hann fer að því að búa til tónlist. Blaffi er að gefa út nýja plötu á komandi dögum og hlökkum við mikið til að hlusta á hana. Mikið var rætt um hvernig tónlist hefur breyst og mótast með tímanum. Endilega fylgist með Blaffa á öllum helstu samfélagsmiðlum og horfið á flottu tónlistarmyndböndin hans.  Þessi þáttur er í boði Reykjavík Foto: https://reykjavikfoto.is/

#89 BLAFFIHlustað

13. nóv 2023