Tveir Fellar

Tveir Fellar

Edda Lovísa kom til okkar í gott spjall. Edda fer með eitt aðalhlutverk í kvikmyndinni Einskonar ást sem frumsýnd verður núna í janúar. Kvikmyndin er gamanmynd sem snertir á Onlyfans sem Edda hefur töluverða reynslu á. Einnig var Edda að gefa út lagið Disease með frænda sínum Royal Gislason ásamt því að vera að vinna að plötu sem kemur út á næsta ári.   Edda á Instagram Lagið Disease á Spotify Þessi þáttur er í boði Reykjavík Foto Þáttastjórnendur: Óli Þorbjörn Guðbjartsson og Einar Ingi Ingvarsson

#93 Edda LovísaHlustað

29. nóv 2023