Tveir Fellar

Tveir Fellar

Addi eða Addinablakusk mætti til okkar í stólinn og talaði um allt sem tengist því að vinna við að teikna. Við spjöllum líka um áhugamál og margt annað skemmtilegt. Njótið þáttarins :) Þessi þáttur er í boði Reykjavík foto https://reykjavikfoto.is/

#92 AddinabblakuskHlustað

24. nóv 2023