Tveir Fellar

Tveir Fellar

Frikki er mættur aftur og við spjöllum um allskonar skemtilega hluti. Hvernig var að búa í Grikklandi, hvernig hann var næstum því stunginn, trúabrögð og af hverju hann er að flytja til Portúgal.

#67 Frikki.R Vol. 2Hlustað

16. ágú 2023