Tveir Fellar

Tveir Fellar

Þáttur #100 er loksins komin. Einar Bárða kíkti til okkar í spjall og við tölum um marga áhugaverða hluti. Við töluðum um ungu árin hans og hvernig var að búa í Bandaríkjunum, tónlistina sem hann hefur búið til og auðvitað hlaðvarpið hans Einmitt. Njótið þáttarins! Þessi þáttur er í boði Reykjavík foto

#100 Einar BárðarHlustað

24. des 2023