Tveir Fellar

Tveir Fellar

Gói Sportrönd kom og ræddi við okkur um hvernig hann kynntist Tinnu og Tryggva og hlaðvarpið þeirra "Þarf alltaf að vera grín?" fæddist. Talað var um margt annað eins og t.d. Pokémon og samskipti. Þessi þáttur er í boði Reykjavík Foto

#91 Gói SportröndHlustað

22. nóv 2023