Tveir Fellar

Tveir Fellar

Kristín Sif Björgvinsdóttir eða betur þekkt sem Kristin Bob kom til okkar í stór skemmtilegt viðtal. Við tölum um CrossFit, box og hvernig var að vinna 18 ára í Falklandseyjum

#104 Kristín Sif - „Það er hollt að tapa og halda áfram"Hlustað

18. jan 2024