Sævar Helgi Bragason hefur verið sýnilegur í vísindamiðlun hér á landi um árabil. Í þessum seinni hluta höldum við áfram að ræða um framtíðina og spekúlerum um hvað við gætum séð gerast. Núna ræðum við um tækni og framfarir í læknavísindum og heilsu. Í lokin ræðum við svo einnig við Sævar um geiminn og jafnvel geimverur.
20 - Framtíðin, Sævar Helgi Bragason - Seinni hluti