UTvarpið

UTvarpið

Stefanía Bjarney Ólafsdóttir er Íslendinga helsti vitringur um gagnasöfnun. Hún er stærðfræðingur og heimspekingur að mennt, innrædd af mikilli gleði og hvatvísi. Hún hefur starfað í nýsköpunarsenunni bæði á Íslandi og í Bandaríkjunum í hæðum og lægðum. Við ræðum um gagnasöfnun, góða og slæma nýtingu gagna, ,,retention", Avo og gítarskala.

13 - Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, Avo og gagnamenningHlustað

21. maí 2021