UTvarpið

UTvarpið

Í spurningakeppni UT hlaðvarps Ský, UT-svar, etja kappi fulltrúar frá þremur af þeim níu fyrirtækjum sem tilnefnd voru til UT verðlauna Ský. Í þessum þætti keppa þau Ása Júlía fyrir Alfreð, Kjartan Þórisson fyrir Noona og Kristján Andri fyrir Aha.is

22 - UT-svar, viðureign 2 - Noona, Alfreð og AhaHlustað

20. maí 2022