UTvarpið

UTvarpið

Arnheiður Guðmundsdóttir framkvæmdarstjóri segir okkur frá dagskrá UTmessunnar í ár og hvernig það er að halda rafræna ráðstefnu. Við fáum einnig innsýn inn í fæðingu UTmessunnar frá UTverðlaununum í tveggja daga ráðstefnu í Hörpu. Undir lokin spjöllum við um Ský og hvert hlutverk þess er í heimi sem sífellt reiðir sig meira á tölvur og skýrslugerðarvélar.

9 - UTmessan - Arnheiður GuðmundsdóttirHlustað

02. feb 2021