Þátturinn í dag er með aðeins öðruvísi sniði. Í dag ræðum við um fyrirbærið "bystender effect" eða áhorfendahrif. Afhverju hjálpum við ekki fólki þegar margir eru í kring um okkur? Einnig munum við ræða um morðin á Kitty Genovese og Amanda Froistad og dauða Raymond Zack, hefði þeim getað verið bjargað? Einnig vil ég benda á að þátturinn var tekinn upp áður en lík Naya Rivera fannst, megi hún hvíla í friði.
Varúð er EKKI við hæfi barna.
Stef - Haukur Karlsson
Instagram: @varud.podcast - varudpodcast@gmail.com - facebook hópur: Varúð