Velkomin í skrýtna og skemmtilega sketsaþáttinn hans Pálma, já ókey
Þessi þáttur er tekin upp undir sæng í covid-einangrun á hótelherbergi í Reykavík þar sem Pálmi er veikur af sjúkdóminum. En það stoppar hann ekki. Því í þessum þætti ferðast hann og kemst að því hver Besti Buddistinn er. Hlerar spennandi starfsviðtal um prófessorstöðu í Háskólanum. Hann heimsækir Beljubæ, verður vitni af ráni og fer til spákonu. Allt þetta og meira í þætti vikunar af Velkomin í skrýtna og skemmtilega sketsaþáttinn hans Pálma, já okey.