Gestir Vikulokanna voru Andrés Jónsson, almannatengill og hlaðvarpsstjórnandi, Eygló Harðardóttir, verkefnastjóri afbrotavarna hjá Ríkislögreglustjóra og fyrrverandi félags- og húsnæðismálaráðherra, og Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, Þau ræddu meðal annars um úrræðaleysi vegna barna í neyð og kosningabaráttuna og uppstillingu framboðslista fyrir Alþingiskosningarnar í nóvember.
Umsjón: Alma Ómarsdóttir
Tæknimaður: Jón Þór Helgason
Andrés Jónsson, Eiríkur Bergmann og Eygló Harðardóttir