Gestir Vikulokana eru Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, Sigríður Á. Andersen, þingmaður Miðflokksins og fyrrverandi ráðherra og Dagbjört Hákonardóttir, þingmaður Samfylkingar.
Sigurður Hannesson, Sigríður Á. Andersen og Dagbjört Hákonardóttir.