Gestir Vikulokanna eru Páll Valur Björnsson Grindvíkingur og fyrrverandi þingmaður, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir forseti borgarstjórnar Reykjavíkur og Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokks og fyrrverandi dómsmálaráðherra. Þau ræddu meðal annars stöðuna á Reykjanesskaga og aðgerðir stjórnvalda, áskoranir varðandi mikilvæga innviði og málefni innflytjenda og hælisleitenda.
Umsjón: Höskuldur Kári Schram.
Tæknimaður: Kári Guðmundsson
Páll Valur Björnsson, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir og Jón Gunnarsson