Vikulokin voru send út frá hljóðstofu RÚV á Akureyri. Gestir voru þau Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri, Þröstur Friðfinnsson sveitarstjóri í Grýtubakkahreppi og Halla Björk Reynisdóttir, forseti bæjarstjórnar á Akureyri.
Í þættinum voru málefni vikunnar í pólitíkinni rædd, bæði út í heimi og hér innanlands. Staða Íslands í öryggismálum eftir leiðtogafund NATO. Staða Evrópu í öryggismálum á tímum Donald Trump og málefni Úkraínu. Þá voru átök í þinginu um veiðigjöld rædd ásamt umdeildum umferðarljósum á Akureyri.
Hilmar Þór Hilmarsson, Halla Björk Reynisdóttir og Þröstur Friðfinnsson