Gestir Vikulokanna eru Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, Ellen Calmon, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík og framkvæmdastýra Píeta samtakanna, og Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar í Reykjavík.
Þau ræddu meðal annars banatilræðið við Donald Trump, kosningabaráttuna í Bandaríkjunum, nýuppkveðinn dóm yfir Mohamad Kourani, útlendingamál og minnkandi frjósemi Íslendinga.
Umsjónarmaður: Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir.
Tæknimaður: Mark Eldred.