Gestir Vikulokanna eru Njáll Trausti Friðbertsson úr Sjálfstæðisflokknum, Eiríkur Björn Björgvinsson frá Viðreisn og Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings og varaþingmaður Framsóknarflokksins.
Þau ræddu meðal annars um veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar, auglýsingaherferð Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, sjókvíaeldi á Austfjörðum, rekstrarerfiðleika kísilverksmiðju PCC á Bakka við Húsavík og umfjöllun Kastljóss um stórfelldan gagnastuld lögreglumanna frá embætti sérstaks saksóknara.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
Tæknimaður: Þráinn Steinsson
Njáll Trausti Friðbertsson, Eiríkur Björn Björgvinsson og Jónína Brynjólfsdóttir,