Gestir Vikulokanna voru þau Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, Þórir Jónsson Hraundal, lektor í Mið-Austurlandafræðum við Háskóla Íslands, og Friðrik Jónsson, sendiherra í Varsjá og fyrrverandi hermálafulltrúi Íslands hjá NATO. Þau ræddu stöðuna fyrir botni Miðjarðarhafs, forsetakosningar í Bandaríkjunum og innrás Rússa í Úkraínu.
Umsjónarmaður: Alma Ómarsdóttir
Tæknimaður: Kári Guðmundsson
Silja Bára Ómarsdóttir, Friðrik Jónsson, Þórir Jónsson Hraundal