Þær Guðrún Björnsdóttir og Soffía Bæringsdóttir dúlur hjá Hönd í hönd eru mættar aftur til að gefa konum og foreldrum sem eiga von á barni leiðir til að finna stuðning og ró í fæðingunni sjálfri sem og fæðingarundirbúningnum. Einkar ljúf hlustun sem við mælum heils hugar með.
86. Undirbúningur fyrir fæðingu og hjálplegar staðhæfingar með Guðrúnu Björns og Soffíu Bærings