Innskráð(ur) sem:
Nóg er að gerast í stjórnmálum þessa dagana og á næstu vikum færist meira fjör í leikinn. Sjálfstæðiskonurnar Hildur Björnsdóttir og Diljá Mist Einarsdóttir ræða stöðu og horfur á Alþingi, í borg og forystu Sjálfstæðisflokksins.
Meistarakokkurinn Snædís Jónsdóttir deilir hér með lesendum ljúffengri uppskrift að andabringum ásamt meðlæti en hægt er að útbúa þessa dásamlegu máltíð á einfaldan hátt.
„Þetta er bara gult spjald, sem þýðir það að hann hefði átt að fá rautt,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen í Vellinum á Símanum Sport á sunnudagskvöld.
Er skíðaganga bara fyrir fólk í miðlífskrísu?
Tuttugu ára afmæli tölvuleiksins EVE Online er fagnað hér á landi um helgina á hátíðinni EVE Fanfest CCP. Um tvö þúsund erlendir gestir eru komnir til landsins.