Framtíðin er hættuleg og fögur

Leikkonan, söngkonan og leikstjórinn Þórunn Arna Kristjánsdóttir hefur samið og leikstýrt efni fyrir börn á undanförnum árum, Hún segir að það þurfi að vanda sig alveg sérstaklega vel þegar búið er til efni fyrir þau.