Gleðileg jól í hverju hjarta

Jólin ganga í garð, opinberlega og hverju hjarta. Síra Sveinn Valgeirsson dómkirkjuprestur og síra Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, prestur í Neskirkju, ræða jólin, mörk hins veraldlega og trúarlega, og annað því tengt.