Stefanía Bjarney Ólafsdóttir

Stefanía Bjarney Ólafsdóttir hefur leitt ævintýralegan vöxt hugbúnaðarþróunarfyrirtækisins Avo undanfarin misseri. Fyrirtækið hefur þróað lausnir sem nýtast nú sífellt fleiri alþjóðlegum stórfyrirtækjum. Hún er fyrsti gestur Bjartar Ólafsdóttur í Dagmálum.