Stefanía Bjarney Ólafsdóttir hefur leitt ævintýralegan vöxt hugbúnaðarþróunarfyrirtækisins Avo undanfarin misseri. Fyrirtækið hefur þróað lausnir sem nýtast nú sífellt fleiri alþjóðlegum stórfyrirtækjum. Hún er fyrsti gestur Bjartar Ólafsdóttur í Dagmálum.